Á sólstöðum í svartnætti tunglið geislum grætur
Vetrarnótt við erum þínar sönnu svörtu dætur
Norðurljósa litamynstur lokkar okkur nær
Hrímiþakin snævibreiðan, glitrandi og skær
Fallin út í fjarskann fjúka fölnuð blöð af rósum
Nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósum
Nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósum
Nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósumÍ ljósadýrð við lifnum við og seint þá dansinn dvín
Aldrei, aldrei fara frá mér, vetrarnóttin mín
Fallin út í fjarskann fjúka fölnuð blöð af rósum
Kælan Mikla dansar undir köldum norðurljósumKælan Mikla dansar undir köldum norðurljósum
Dir köldum norðurljósum
Dir köldum norðurljósum
Dir köldum norðurljósumÁ sólstöðum í svartnætti tunglið geislum grætur
Vetrarnótt við erum þínar sönnu svörtu dætur
Norðurljósa litamynstur lokkar okkur nær
Hrímiþakin snævibreiðan, glitrandi og skær
Fallin út í fjarskann fjúka fölnuð blöð af rósum
Nornir kveða upp anda undir köldum norðurljósumKælan Mikla dansar undir köldum norðurljósum
Undir köldum norðurljósum
Kælan Mikla dansar undir köldum norðurljósum
Undir köldum norðurljósum
Latest lyrics
Top Artist See more
Reading now
Many companies use our lyrics and we improve the music industry on the internet just to bring you your favorite music, daily we add many, stay and enjoy.





